Í tilefni af 30 ára afmæli Bechdel prófsins verður sænska kvikmyndin Something Must Break (Nånting måste gå sönder) sýnd helgina 18.- 20. september.
Myndin fjallar um ástríðufulla ást Sebastians/Ellie sem upplifir sig sem trans manneskju og Andreas sem er afar rólyndur. Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra tilnefninga og verðlauna.
Helgin markar upptöku Bíó Paradís á Becdhel prófinu, en allar kvikmyndir munu fá svokallaðan A stimpill ef hún stenst prófið.
Svíar hafa notast við svokallað Bechdel próf sem segir til um birtingarmynd kvenna í kvikmyndum. Til þess að standast þetta próf þarf myndin að uppfylla eftirfarandi þrjú skilyrði:
1) Það þurfa að vera að minnsta kosti tvær (nafngreindar) konur í henni
2) Sem tala saman
3) Um eitthvað annað en karlmenn.
English
A gritty story taking place in Stockholm, about the passionate love between the self-abusive Sebastian who wants to be a woman, and the easy-going Andreas who is certainly not gay.
The film is A-rated – and is screened to celebrate the 30 year anniversary for the Becdhel test on the weekend of 18th – 20th of September.
The rules now known as the Bechdel test first appeared in a 1985 in Alison Bechdel’s comic strip Dykes To Watch Out For. In a strip titled “The Rule”, an unnamed female character says that she only goes to a movie if it satisfies the following requirements:
1. The movie has to have at least two women in it,
2. who talk to each other,
3. about something besides a man.