Arcade Fire : The Reflektor Tapes

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Tónlist/Music, Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Kahlil Joseph
  • Ár: 2015
  • Lengd: 90 mín
  • Land: Kanada
  • Frumsýnd: 17. Október 2015
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Arcade Fire, Win Butler, Régine Chassagne

Glæný kvikmynd þar sem fylgst er með hljómsveitinni Arcade Fire við undirbúning á gerð plötunnar Reflektor, þar sem áhorfendur eru fluttir inn í stóbrotið ferðalag hljóðheims og sjónræns landslags hljómsveitarinnar. Fylgst er með hljómsveitinni þar sem hún leggur drög að plötunni á Jamæka, upptökuferlinu í Montreal, óvæntum tónleikum á hóteli á Haítí á fyrsta kvöldi karnivalsins, fram að tónleikunum í Los Angeles og London, þar sem áhorfendur stóðu á öndinni.

 

English

The Reflektor Tapes is a fascinating insight into the making of Arcade Fire’s critically acclaimed, international #1 album Reflektor. The film recontextualizes the album experience, transporting the viewer into a kaleidoscopic sonic and visual landscape. It charts the band’s creative journey as they lay foundations for the album in Jamaica, commence recording sessions in Montreal and play an impromptu gig at a Haitian hotel on the first night of Carnival, before bringing their breath-taking live show to packed arenas in Los Angeles and London.

The film blends never before seen personal interviews and moments captured by the band to dazzling effect, and features 20 minutes of exclusive unseen footage, filmed only for cinema audiences.

 

Aðrar myndir í sýningu