„Ég hef enga hæfileika í lífinu“
Nýgift. Leiðist nú þegar. Hedda þráir að vera frjáls …
Hedda og Tesman eru nýkomin heim eftir brúðkaupsferð og sambandið stendur nú þegar á brauðfótum. Hedda reynir að stjórna þeim sem í kringum hana, í þeim eina tilgangi að sjá veröld sína leysast upp.
Leikstjórinn Ivo van Hove (A View from the Bridge -Young Vic Theatre) snýr aftur til Breska Þjóðleikhússins með nútímalega uppfærslu af meistaraverki Ibsen með Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) í aðalhlutverki í nýrri útgáfu eftir Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer).
Athugið að árskort og klippikort Bíó Paradísar gilda ekki á þessa sýningu.
Sýningartímar
15. apríl 2017 kl 20:00
16. apríl 2017 kl 20:00
22. apríl 2017 kl 20:00
23. apríl 2017 kl 20:00
English
“I’ve no talent for life.”
Just married. Bored already. Hedda longs to be free…
Hedda and Tesman have just returned from their honeymoon and the relationship is already in trouble. Trapped but determined, Hedda tries to control those around her, only to see her own world unravel.
Tony Award-winning director Ivo van Hove (A View from the Bridge at the Young Vic Theatre) returns to National Theatre Live screens with a modern production of Ibsen’s masterpiece.
Ruth Wilson (Luther, The Affair, Jane Eyre) plays the title role in a new version by Patrick Marber (Notes on a Scandal, Closer).
April 15th 2017 at 20:00
April 16th 2017 at 20:00
April 22nd at 20:00
April 23rd at 20:00