Hin undraverða og stórmerkilega hljómsveit Sigurrós ákvað að koma heim árið 2006, eftir langa veru og sleitulaust tónleikahald um allan heim. Þeir fara í óauglýsta tónleikaferð um Ísland og spila í mun látlausara umhverfi en þeir hafa vanist.
Dean Deblois leikstýrir þessari einstöku heimildarmynd um þennan gjörning. Myndin hlaut afar góðar viðtökur og hefur verið sýnd víða um heim. Í henni fær sérstæð tónlist Sigurrósar notið sín í sínu náttúrulega umhverfi.
Sýnd í BÍÓTEKINU sunnudaginn 6. nóvember kl 17:00
English
Ethereal post-rock pioneers Sigur Rós play a string of impromptu gigs in their native Iceland after finishing a world tour in 2006.
Screened November 6th at 5PM.