Paterson

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Jim Jarmusch
  • Handritshöfundur: Jim Jarmusch
  • Ár: 2016
  • Lengd: 118 mín
  • Land: Bandaríkin, Þýskaland, Frakkland
  • Frumsýnd: 2. Júní 2017
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Adam Driver, Golshifteh Farahani, Nellie

Nýjasta mynd Íslandsvinarins Jim Jarmusch, Paterson, með þeim Adam Driver og Golshifteh Farahani í aðalhlutverkum.

Myndin fjallar um strætóbílstjóra í borginni Paterson, New Yersey – en hann deilir nafni sínu með borginni. Paterson fer eftir ákveðinni rútínu á hverjum degi en styttir sér stundir með því að semja ljóð í litla bók sem hann hefur ávalt meðferðis. Kona hans, Laura, á við annan raunveruleika að etja, þar sem dramatíkin ræður ríkjum. Þau elska og styðja hvort annað. Í myndinni sjáum við sigra og ósigra hversdagslífsins á ljóðrænan máta.

Myndin keppti um aðalverðlaun Cannes kvikmyndahátíðarinnar 2016, þar sem hún vann Palm Dog verðlaunin.

Gagnrýnendur eru á einu máli, – myndin er stórstleg og fær hún fullt hús stiga víða.

English

Paterson, a film written and directed by Jim Jarmusch stars Adam Driver and Golshifteh Farahani. 

Paterson is a bus driver in the city of Paterson, New Jersey – they share the name. Every day, Paterson adheres to a simple routine: he drives his daily route, observing the city as it drifts across his windshield and overhearing fragments of conversation swirling around him; he writes poetry into a notebook; he walks his dog; he stops in a bar and drinks exactly one beer; he goes home to his wife, Laura. By contrast, Laura´s world is ever changing. New dreams come to her almost daily. Paterson loves Laura and she loves him. He supports her newfound ambitions; she champions his gift for poetry. The film quietly observes the triumphs and defeats of daily life, along with the poetry evident in its smallest details.

It was selected to compete for the Palme d’Or at the 2016 Cannes Film Festival where the film won the Palm Dog Award.

“A treasure for years to come” *****- Daily Telegraph 

“Poems slip across the screen like water in “Paterson,” Jim Jarmusch’s wonderful new dispatch from Jarmusch-land.”  – NY TIMES

 

Aðrar myndir í sýningu