Planes, Trains & Automobiles – föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: John Hughes
  • Handritshöfundur: John Hughes
  • Ár: 1987
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 24. Nóvember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Steve Martin, John Candy, Laila Robins

Eft­ir­vænt­ing­in eft­ir þakkargjörðarhátíðin er skemmti­leg. Drama­tík­in sem fylg­ir henni er það ekki. Þetta er eitt af mörg­um frá­bær­um hlut­um við Pla­nes, Trains & Automobiles frá ár­inu 1987, gamanmynd sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu í ár. 

Með aðal­hlut­verk fara Steve Mart­in og hinn sál­ugi John Can­dy. Hún fjall­ar um ferðalag Neal Page, sem Mart­in leik­ur, frá New York-borg til fjöl­skyld­unn­ar sinn­ar í Chicago. Á leiðinni kynn­ist hann sturtu­hringja­sölu­mann­in­um Del Griffith sem ger­ir hon­um lífið leitt hvað eft­ir annað. Ferðalagið er ekki áfallalaust en allt verður á endum þess virði.

Geggjuð FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING föstudaginn 24. nóvember kl 20:00 í BÍÓ PARADÍS!

English

A man must struggle to travel home for Thanksgiving with an obnoxious slob of a shower curtain ring salesman as his only companion.

Come celebrate THANKSGIVING with us on a fantastic FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, November 24th at 20:00! P.s. our bar is wide open, and drinks are allowed in the screening room!

Aðrar myndir í sýningu