Eftirvæntingin eftir þakkargjörðarhátíðin er skemmtileg. Dramatíkin sem fylgir henni er það ekki. Þetta er eitt af mörgum frábærum hlutum við Planes, Trains & Automobiles frá árinu 1987, gamanmynd sem fagnar þrjátíu ára afmæli sínu í ár.
Með aðalhlutverk fara Steve Martin og hinn sálugi John Candy. Hún fjallar um ferðalag Neal Page, sem Martin leikur, frá New York-borg til fjölskyldunnar sinnar í Chicago. Á leiðinni kynnist hann sturtuhringjasölumanninum Del Griffith sem gerir honum lífið leitt hvað eftir annað. Ferðalagið er ekki áfallalaust en allt verður á endum þess virði.
Geggjuð FÖSTUDAGSPARTÍSÝNING föstudaginn 24. nóvember kl 20:00 í BÍÓ PARADÍS!
English
A man must struggle to travel home for Thanksgiving with an obnoxious slob of a shower curtain ring salesman as his only companion.
Come celebrate THANKSGIVING with us on a fantastic FRIDAY NIGHT PARTY SCREENING, November 24th at 20:00! P.s. our bar is wide open, and drinks are allowed in the screening room!