Race

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Ævisaga/Biography
  • Leikstjóri: Stephen Hopkins
  • Handritshöfundur: Joe Shrapnel og Anna Waterhouse
  • Ár: 2016
  • Lengd: 134
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 17. Ágúst 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Stephan James, Jason Sudeikis, Eli Goree

Hér er sögð saga íþróttamannsins Jesse Owens sem keppti á Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936, vann þar fern gullverðlaun, fyrir 100 og 200 metra hlaup, langstökk og 4×100 metra boðhlaup, og bauð síðan Adolf Hitler byrginn á verðlaunapallinum með því að neita að heiðra hann að nasistasið. Jesse Owens fæddist 12. september 1913, en segja má að hann hafi verið nokkurs konar náttúrubarn í íþróttum, staðráðinn frá unga aldri í að verða sá besti í sínum uppáhaldsgreinum sem voru spretthlaup og langstökk.

English

Jesse Owens’ quest to become the greatest track and field athlete in history thrusts him onto the world stage of the 1936 Olympics, where he faces off against Adolf Hitler’s vision of Aryan supremacy.

Aðrar myndir í sýningu