Svartir Sunnudagar: Starship Troopers

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Spenna/Action, Ævintýri/Adventure, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Paul Verhoeven
  • Ár: 1997
  • Lengd: 129 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 8. Janúar 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Casper Van Dien, Denise Richards, Dina Meyer

ÞRETTÁNDASÝNING Svartra Sunnudaga er hin STÓRKOSTLEGA kvikmynd STARSHIP TROOPERS í leikstjórn Paul Verhoeven.

Vísindaskáldskapur af bestu gerði sem fjallar um stríð milli manna og risavaxna padda. Frábærar tæknibrellur og stórkostleg gagnrýni leikstjórans Verhoeven á Amerískt samfélag. Fasistasamfélag framtíðarinnar berst við geimverupöddurnar til þess að lifa af kvikmynd sem þú vilt EKKI MISSA AF, sunnudaginn 8. janúar kl 20:00.

Viðburðurinn á Facebook

English

Humans of a fascistic, militaristic future do battle with giant alien bugs in a fight for survival.

We are so thrilled to offer you STARSHIP TROOPERS by Paul Verhoeven in best cinema quality Sunday January 8th at 20:00 on a BLACK SUNDAY!

The event on Facebook 

 

 

Aðrar myndir í sýningu