Svartir Sunnudagar: The Godfather

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama
  • Leikstjóri: Francis Ford Coppola
  • Handritshöfundur: Mario Puzo, Francis Ford Coppola
  • Ár: 1972
  • Lengd: 175 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 26. Desember 2016
  • Tungumál: Enska, ítalska og latína með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino, James Caan, Robert Duvall, Sterling Hayden, Diane Keaton

Guðfaðirinn fékk fjöldamargar Óskarsverðlaunaútnefningar og var valin besta myndin það árið og einnig var Marlon Brando valinn besti leikari í aðalhlutverki. Myndin segir frá Corleone fjölskyldunni og þá helst ættföðurnum Vito (Marlon Brando) og þremur sonum hans, Michael (Al Pacino), Sonny (James Caan) og Fredo (John Cazale).

Fjölskyldan er það sem skiptir mestu máli og þeir sem gleyma því fá að kenna á afleiðingunum. Það eru ótal persónur sem koma fyrir í þessari blóði drifnu fjölskyldusögu, allt frá smáglæpamönnum, sem gera allt fyrir peningana, upp í valdamestu skúrka samfélagsins. Guðfaðirinn er stórmynd í öllum skilningi orðsins.

JÓLASÝNING Svartra Sunnudaga, THE GODFATHER, á annan í jólum þann 26. desember kl 20:00! Ekki láta þig vanta!

Ekki missa af NÝÁRSSÝNINGU Svartra Sunnudaga, Sunnudaginn 1. janúar kl 20:00, þegar THE GODFATHER: PART II verður sýnd. Sjá hér: 

English

Francis Ford Coppola’s Academy Award-winning masterpiece is set in the 1940’s and opens at the lavish wedding of Connie, the daughter of the revered Godfather – Don Corleone, an event where business and pleasure naturally go hand in hand. Depicting the importance of family life in modern society, this classic film is about a father and his sons, and questions of power and succession.

We celebrate Christmas by screening THE GODFATHER December 26th at 20:00! Tickets are on sale now!

Not to mention THE GODFATHER: PART II will be screened January 1st 2017, see here: 

Aðrar myndir í sýningu