The Ardennes

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Robin Pront
  • Ár: 2015
  • Lengd: 93 mín
  • Land: Belgía
  • Frumsýnd: 29. Apríl 2016
  • Tungumál: Hollenska og franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Veerle Baetens, Jan Bijvoet, Eric Godon

Myndin fjallar um tvo bræður, annan sem er nýlaus úr fangelsi og hinn sem vill gjarnan snúa við blaðinu og fyrrverandi kærustu þess fyrrnefnda, en úr verður rosalegur ástarþríhyrningum. Uppgjör bræðranna svipar því sem Cain og Abel áttu í Biblíusögunum, þetta er dramatísk mynd sem engin ætti að láta fram hjá sér fara!

Margir þekkja Veerle Baetens sem er í aðalhlutverki, en hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Broken Circle Breakdown sem sýnd var í Bíó Paradís um árið.

Myndin var sýnd í Discovery flokknum á kvikmyndahátíðinni í Toronto 2015 og vann til Margritte verðlaunanna sem besta erlenda myndin í samframleiðslu.

English

Two bandit brothers, one fresh from prison, the other eager to escape their criminal past, form a potentially explosive love triangle with the ex-con’s ex-girlfriend, in Robin Pront’s Cain vs. Abel update.

Veerle Baetens is a Belgian actress and singer probably best known for her role as Elise/Alabama in The Broken Circle Breakdown, is starring in the film.

The Ardennes is a Belgian drama film directed by Robin Pront. It was screened in the Discovery section of the 2015 Toronto International Film Festival. It received the Magritte Award for Best Foreign Film in Coproduction.

Aðrar myndir í sýningu