The Disaster Artist: A Night Inside The Room

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 21. Október 2017

Greg Sestero (“Mark”), einn af aðalleikurum bandarísku cult-myndarinnar The Room, mætir í Bíó Paradis 21. október þar sem hann mun fara yfir reynslu sína af því að vinna með sérvitringnum Tommy Wiseau við gerð hennar. Viðburðurinn mun innihalda sýningu á nýrri heimildamynd um gerð The Room, upplestur úr bók Greg Sestero The Disaster Artist: My Life inside The Room, The Greatest Bad Movie Ever Made og upplestur úr upprunalegu handriti The Room með þátttöku áhorfenda. Greg mun einnig tala um væntanlega kvikmynd sem er í vinnslu eftir bók hans þar sem James Franco, Seth Rogen, Sharon Stone, Bryan Cranston og Zac Efron fara öll með hlutverk. Eftir viðburðinn verður svo The Room sýnd með stuttri kynningu frá Greg. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn og sýningu myndarinnar sér. Verð á viðburðinn er 2990 kr og verð á sýningu myndarinnar er 1800 kr. Einnig er hægt að kaupa miða á bæði viðburð og mynd saman fyrir 3990 kr.

20:00 The Disaster Artist: A Night Inside The Room
22:00 The Room

English

Greg Sestero, co-star of the modern cult film sensation The Room, comes to Bio Paradis on October 21! Sestero will recount his experiences working with the enigmatic Tommy Wiseau on The Room, the legendary cult sensation that has won over audiences worldwide.
This multimedia event features a new, behind-the-scenes documentary about the making of The Room, a reading from Sestero’s buzzed about book, The Disaster Artist: My Life inside The Room, The Greatest Bad Movie Ever Made, and a reading from The Room’s original script with audience participation!  Greg will also talk about the film adaptation of his book by Warner Bros starring James Franco, Seth Rogen, Sharon Stone, Bryan Cranston and Zac Efron!”
-Disaster Artist/ The Room Behind the scenes documentary (30 minutes)
-Greg performs a book reading (8 minutes)
-Audience members performs scenes from The Room’s original script (15 minutes)
-Greg Q&A (15 min)
ending event with book signing/ photos
Greg introduces “The Room” screening

Aðrar myndir í sýningu