The Treasure

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Gamanmynd
  • Leikstjóri: Corneliu Porumboiu
  • Ár: 2015
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 16. Júní 2016
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Toma Cuzin, Adrian Purcarescu, Corneliu Cozmei

Costi lifir frekar friðsömu lífi. Á kvöldin les hann fyrir sex ára gamlan son sinn, en uppáhaldssaga hans er sagan um Hróa Hött.

Einn góðan veðurdag bankar nágranni þeirra Adrian upp á, og fer að segja Costi frá dularfullum fjársjóð sem hann telur vera grafinn á jörð langa- langaafa síns á tímum kommúnista. Adrian stingur upp á því að ef Costi hjálpar honum að leigja málmleitartæki þá fái hann helming fjársjóðsins að launum.

Myndin hefur unnið til fjölda verðlauna m.a. A Certain Talent Prize á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015, FIPRESCI verðlaunin á Athens Panorama of European Cinema og ICS verðlaun International Cinephile Society Awards sem besta kvikmyndin.

English

Costi leads a peaceful life. In the evening, he reads his six-year old son bedtime stories, his favourite is Robin Hood. One day, his neighbour Adrian, who is heavily in debt, drops in to tell him of a mysterious treasure that his greatgrandfather apparently buried in a plot of land to keep it from the communists. Adrian suggests a deal: if Costi puts up the money to rent a metal detector, he can have half the treasure. Good-natured Costi agrees.

The film won a Certain Talent Prize award during the Cannes Film Festival 2015.

 

Aðrar myndir í sýningu