Isabelle og Gérard hittast á sérkennlegum forsendum í Dauðadal Kaliforníuríkis, en þau hafa ekki séð hvort annað í mörg ár. Sonur þeirra Michael sem hafði framið sjálfsmorð 6 mánuðum áður hafði stefnt þeim saman.
Myndin var í keppnisflokki Palme d´Or á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2015.
Gérard Depardieu og Isabelle Huppert birtust síðast saman á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni Loulou árið 1980, en frammistaða Depardieu í myndinni er ljúf og hjartnæm og er af mörgum talin hans besta í áraraðir.
English
Isabelle and Gérard go to a strange appointment in Death Valley, California. They have not seen each other for years and are here to answer to an invitation from their son Michael, a photographer, which they received after his suicide, six months ago.
The film was selected to compete for the Palme d’Or at the 2015 Cannes Film Festival.
Gérard Depardieu and Isabelle Huppert have not appeared on screen together since Maurice Pialat’s Loulou in 1980, and Depardieu in particular gives a sweetly tender and understated performance, his best for some years.