Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2025

Run Lola Run

Lola Rennt (Run Lola Run) verður að sjálfsögðu föstudagspartísýningin okkar á Þýskum kvikmyndadögum!

Í kapphlaupi við tímann reynir Lola að bjarga málunum og bjarga lífi sínu og kærastans með því að útvega 100. þúsund mörkum.

Adrenalínið er á fullu og þú mætir á sannkallaða föstudagspartísýningu þann 28. febrúar kl 21:00!

English

After a botched money delivery, Lola has 20 minutes to come up with 100,000 Deutschmarks.

Join us for a legendary Friday Night Party Screening during German Film Days, February 28th at 9PM!

Sýningatímar

  • Fös 28.Feb

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Leikstjórn: Tom Tykwer
  • Handrit: Tom Tykwer
  • Aðalhlutverk: Franka Potente, Moritz Bleibtreu, Herbert Knaup, Nina Petri
  • Lengd: 80 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Action, Drama, Thriller
  • Framleiðsluár: 1998
  • Upprunaland: Þýskaland

Aðrar myndir í sýningu