Í tilefni af 40 ára brúðkaupsafmælinu sínu ferðast Gerda og Kristoffer til Rómar, borgarinnar þar sem Gerda eitt sinn var upprennandi listanemi.
En þegar hún rekst á fyrrverandi kennarann sinn breytist allt ...
Hjartnæm kvikmynd sem slegið hefur í gegn í heimalandinu í leikstjórn Niclas Bendixen danshöfund og leikstjóra, semeð meðal annars hannaði dansatriðið í Another Round (Druk).
English
To celebrate a lifelong marriage, Gerda and Kristoffer travel to Rome to relive the city where Gerda was once an aspiring art student.
When they run into her former teacher and lover Johannes, Gerda is reminded of the life she used to live, and Kristoffer is sidelined while Gerda wanders the streets of the Eternal City in search of her long-lost youth.