Síðasta ferðin (Den Sista Resan)

Í þessari hjartnæmu heimildamynd fylgjumst með Filip og Frank sem þekktir eru í sænsku sjónvarpi, þar sem þeir fara í síðustu ferðina með föður Filips.

Dásamlegt mynd sem sló í gegn í heimalandinu, var framlag Svíþjóðar til Óskarsverðlaunanna sem þú vilt ekki missa af!

English

Renowned Swedish TV-duo Filip and Fredrik embark on a trip to France, aiming to rekindle the zest for life of Filip's father.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Filip Hammar, Fredrik Wikingsson
  • Handrit:
  • Aðalhlutverk: Filip Hammar, Fredrik Wikingsson, Lars Hammar, Tiina Hammar, Emelie Boursault-Atlan, David Socquet-Clerc, Carole Papini
  • Lengd: 90 mín
  • Tungumál: Sænska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2024
  • Upprunaland: Svíþjóð