Pina

Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Wim Wenders tileinkuð þýska danshöfundinn Pinu Bausch þar sem við fylgjumst með dönsurum flytja verk hennar á hvíta tjaldinu.

Ekki missa af ógleymanlegri stund í tilefni af 40 ára afmælis Kramhússins í Bíó Paradís! Miðasala er hafin!

Við minnum á 25% afslátt af miðaverði fyrir eldri borgara, námsmenn og öryrkja.

English

A tribute to the late German choreographer Pina Bausch, as her dancers perform her most famous creations.

Sýningatímar

  • Lau 10.Maí

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Wim Wenders
  • Handrit: Wim Wenders
  • Aðalhlutverk: Regina Advento, Malou Airaudo, Ruth Amarante, Pina Bausch, Jorge Puerta, Mechthild Großmann, Rainer Behr, Andrey Berezin, Josephine Ann Endicott, Helena Pikon, Barbara Kaufmann, Lutz Förster, Dominique Mercy, Ed Kortlandt, Jean Laurent Sasportes
  • Lengd: 103 mín
  • Tungumál: Deutsch
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Documentary
  • Framleiðsluár: 2011
  • Upprunaland: Frakkland, Þýskaland, Bretland, Bandaríkin