Embættismaður neyðist til að reka heimilislausan mann úr kjallaraíbúð, með hörmulegum afleiðingum.
Gjörningurinn leiðir hana inn í djúpa siðferðislega kreppu og opinberar bresti samfélagsins. Hér er á ferðinni hvöss, óvægin og mannleg saga eftir Radu Jude (Bad Luck Banging and Loony Porn), einn frumlegasta kvikmyndagerðarmann Evrópu um þessar mundir.
Myndin hlaut Silfurbjörninn fyrir besta handritið á Berlinale 2025.
English
Orsolya is a bailiff in Cluj, the main city in Transylvania. One day she has to evict a homeless man from a cellar, an action with tragic consequences that triggers a moral crisis which Orsolya must weather as best she can.
The film won the Silver Bear for Best Screenplay at Berlinale Film Festival 2025.



