Olivier-verðlaunahafinn Jack Lowden (Slow Horses, Dunkirk) og Emmy- og BAFTA-verðlaunahafinn Martin Freeman (The Hobbit, The Responder) leika aðalhlutverkin í nýju og meinfyndnu leikriti eftir David Ireland, en uppfærslan hefur hlotið lof gagnrýnenda.
Eftir mörg ár í 12 þrepa áætlun AA (Alcoholics Anonymous), verður James leiðbeinandi nýliðans Luka. Þeir tengjast yfir svörtu kaffi, deila sögum og byggja upp brothætt vináttusamband út frá sameiginlegri reynslu. En þegar Luka nálgast fimmta þrepið – játninguna – koma hættulegar staðreyndir í ljós sem bata þeirra beggja.
Finn den Hertog leikstýrir þessari ögrandi og skemmtilegu uppfærslu, en hún var tekin upp í beinni útsetningu frá @sohoplace í West End-hverfinu í London.
English
Olivier Award-winner Jack Lowden (Slow Horses, Dunkirk) is joined by Emmy and BAFTA-winner Martin Freeman (The Hobbit, The Responder) starring in the critically acclaimed and subversively funny new play by David Ireland.
After years in the 12-step programme of Alcoholics Anonymous, James becomes a sponsor to newcomer Luka. The pair bond over black coffee, trade stories and build a fragile friendship out of their shared experiences. But as Luka approaches step five – the moment of confession – dangerous truths emerge, threatening the trust on which both of their recoveries depend.
Finn den Hertog directs the provocative and entertaining production filmed live from @sohoplace on London’s West End.