Pillion

Ray (Alexander Skarsgård) er kynþokkafullur mótorhjólatöffari sem leiðir feimna kórsöngvarann Harry inn í heim BDSM þar sem veröld hans snýst á hvolf. 

Flókið valdasamspil undirgefni og drottnunar þar sem gamansöm augnablik eru ekki langt undan í þessari sjóðheitu mynd! Hver vill ekki sleikja stígvél dularfulls manns í leðurklæðum?   

English   

Edgy queer romance that stars Alexander Skarsgård as a sexy biker and Harry Melling as his budding submissive. 


Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 16 ára

  • Leikstjórn: Harry Lighton
  • Handrit: Harry Lighton, Adam Mars-Jones
  • Aðalhlutverk: Alexander Skarsgård, Harry Melling, Lesley Sharp, Douglas Hodge
  • Lengd: 103 mín
  • Tungumál: Enska
  • Texti: Íslenskur
  • Tegund:Romance, Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Írland, Bretland