Finnska heimildamyndin The Helsinki Effect er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025.
The Helsinki Effect er heimildamynd sem byggist alfarið á efni úr skjalasöfnum og fjallar um tilgangslausa ráðstefnu sem breytti heiminum. Með hressandi huglægu sjónarhorni og slatta af kímni kanna höfundar myndarinnar þá list sem fólst í hæggengri diplómatíu á tímum kalda stríðsins.
Sýnd mánudagskvöldið 22. september kl 19:00.
English
On August 1, 1975, world leaders gathered in Helsinki to sign the Final Act of the Conference on Security and Cooperation in Europe — a bold diplomatic gamble that would reshape the Cold War.
What began as a grand summit of handshakes and promises soon sparked a chain reaction of change, fueling movements for freedom and setting the stage for the Cold War’s dramatic finale.
Screened Monday September 22nd at 7PM.
