Ljósbrot er tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025!
Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.
Nýjasta mynd leikstjórans Rúnar Rúnarsson sem hlaut Edduverðlaunin 2025.
Sýnd laugardagskvöldið 20. september kl 19:00 með enskum texta.
English
When the light breaks on a long summer’s day in Iceland. From one sunset to another, Una, a young art student, encounters love, friendship, sorrow and beauty.
Screened September 20th at 7PM.
