Norska kvikmyndin Dreams (Drømmer) er tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2025!
Af því tilefni er myndin opnunarmynd norrænnar kvikmyndaveislu þar sem boðið verður upp á kvöldstund með leikkonunni Ane Dahl Torp fimmtudagskvöldið 18. september kl 19:00!
Að opnun lokinni mun myndin fara í sýningar í Bíó Paradís, en um er að ræða lokamyndina í þríleik Dag Johans Haugerud Sex- Love - Dreams.
Um myndina:
Stórkostleg kvikmynd úr smiðju Dag Johan Haugerud úr þríleiknum Sex, Love Dreams sem fjallar um Johanne, sem heldur dagbók þar sem hún skrásetur tilfinningar sínar og hrifningu á frönskukennaranum sínum.
Móðir hennar og amma finna dagbókina og upp verður fótur og fit ...Stórbrotin saga sem fjallar um tilfinningar, kynhneigð, kynslóðabil og bráðfyndin augnablik lífsins!
Vinningsmynd aðalverðlauna Berlinale kvikmyndahátíðarinnar 2025, Gullbjarnarins!
English
The Norwegian film Dreams (Drømmer), directed by Dag Johan Haugerud, has been nominated for the 2025 Nordic Council Film Prize!
To celebrate, the film opens the Nordic Film Festival with a an evening with ... actress Ane Dahl Torp on Thursday, September 18 at 19:00.
Dreams will then be released theatrically in Bíó Paradís.The film being the final film in Haugerud’s acclaimed trilogy Sex – Love – Dreams, follows Johanne, a teenager who writes about her feelings and infatuation with her French teacher in her diary.
When her mother and grandmother discover it, tensions rise.A moving and humorous tale about love, desire, generational gaps, and identity – winner of the Golden Bear at the 2025 Berlin Film Festival.