Jörðin undir fótum okkar segir af sólsetri lífsins á hjúkrunarheimili í Reykjavík, þar sem tíminn lýtur sínum eigin lögmálum.
Leikstjórinn Yrsa Roca Fannberg hefur sjálf starfað á hjúkrunarheimilinu Grund til margra ára og brennur fyrir málefnum eldri borgara. Í gegnum árin hefur hún myndað náin tengsl við heimilismenn sem jafnframt eru viðfangsefni myndarinnar.
Mynd sem slegið hefur í gegn á kvikmyndahátíðum á borð við CPH:DOX!
English
A warm, human film from an elderly home in Reykjavík with a poetic eye for the small mysteries and miracles of everyday life - and a great love for life itself, as long as it lasts.