Geimstúlkan og vélmennið

Byggð á verðlaunabók Kid Koala er hér á ferðinni stórkostleg teiknimynd án tals, þar sem tónlistin ræður ríkjum. 

Myndin fjallar um Celeste, unga stúlku í geimfaraskóla og verndarvélmenni hennar.

Þegar Celeste leggur upp í eigin ævintýri situr vélmennið eftir og rifjar upp minningar þeirra þegar hún var að alast upp.   

Kid Koala sýnir hér og sannar að sagan öðlast líf á hvíta tjaldinu með glæsilegri tónlist, þar sem m.a. Karen O og Ladybug Vieira leggja sitt til, en í grunnin er þetta hjartnæm saga um uppgötvanir, tengsl og minningar

English 

Based on Kid Koala’s award-winning graphic novel, Space Cadet is a dialogue-free animated film about Celeste, a young girl training at astronaut academy, and her caretaker, a gentle Guardianbot.

As Celeste grows and sets off on her own adventure in space, Robot is left behind, reliving their memories while facing loneliness and decline.

With stunning Canadian animation—2D by Toronto’s Lillian Chan and 3D by Montreal’s Gilles Renault (How to Train Your Dragon)—the film blends heart and imagination.

Kid Koala’s score, joined by songs from Karen O and Digable Planets’ Ladybug Vieira, makes this tender story of discovery, connection, and memory truly out of this world.


Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Leikstjórn: Kid Koala
  • Handrit: Mylène Chollet
  • Aðalhlutverk:
  • Lengd: 86 mín
  • Tungumál: EKKERT TAL
  • Texti:
  • Tegund:Animation, Family, Sci Fi
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Kanada