Sveinn Þórarinsson amtskrifari (1821-1868) hélt dagbók frá unglingsaldri þar til hann lést. Dagbókarfærslur hans, sem lúta að tónlist eru leiðarstef í kvikmyndinni „Frá ómi til hljóms,“ sem fjallar um breytinguna sem varð í íslensku tónlistarlífi á 19. öld þegar ný hljóðfæri, nýjar tóntegundir og sönglög bárust frá meginlandinu.
Myndin var frumsýnd á Skjaldborg, hátíð íslenskra heimildamynda, fyrr á árinu.
English
Sveinn Þórarinsson (1821-68), kept a diary from his youth until death. His diary entries that concern music are the leitmotif in the documentary Of Strings and Song, which traces the transformation in musical life in 19th century Iceland when new instruments, scales and songs where brought in from the continent.
The film premiered on Skjaldborg - Icelandic Documentary Film Festival 2025.