Þessi hryllingsklassík frá níunda áratugnum, í leikstjórn Wes Craven, kynntiáhorfendur fyrir Freddy Krueger, einu hrikalegasta og eftirminnilegasta illmennikvikmyndasögunnar.
Í myndinni verða unglingar varnarlausir jafnt í draumi sem og vöku. Með frumlegum hugmyndum, taugatrekkjandi klippingum og sterkum myndlíkingum endurskilgreindi Wes Craven hryllingsmyndina sem listform og opnaði dyr fyrir heila kvikmyndaseríu og aragrúa eftirlíkinga.
Einnig er nokkuð víst að Freddy hefur heimsótt fleiri en fórnarlömb kvikmyndarinnar í draumum þeirra. Í aðalhlutverkum eru Heather Langenkamp og ungur Johnny Depp í sinni fyrstu kvikmynd.
Sýnd í Bíótekinu sunnudaginn 28. september kl 19:00
English
Teenager Nancy Thompson must uncover the dark truth concealed by her parents after she and her friends become targets of the spirit of a serial killer with a bladed glove in their dreams, in which if they die, it kills them in real life.




