Þegar Fatíma yfirgefur samheldna fjölskyldu sína í úthverfi til að læra heimspeki í París, lendir hún milli trúarlegs uppeldis síns og frelsisins sem fylgir háskólanámi og borgarlífinu.
Myndin var frumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes 2025, þar sem hún hlaut Queer Palm verðlaunin og Nadia Melliti var valin besta leikkona hátíðarinnar.
' ... a discerning drama of queer Muslim coming-of-age' - The Guardian
'An odyssey of sexual self-discovery' - ScreenDaily
English
When Fatima leaves her close-knit suburban family to study philosophy in Paris, she finds herself caught between her religious upbringing and the freedom of student life in the city.
The film premiered at Cannes Film Festival 2025 where it won the Queer Palm and the Best Actress prize!
Screened during the French Film Festival in Bíó Paradís.


