Kvöldstund með…

The Richest Woman in the World - Kvöldstund með Isabelle Huppert

Stórstjarnan Isabelle Huppert er heiðursgestur Franskrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2026!

Hún verður viðstödd frumsýningu kvikmyndarinnar The Richest Woman in the World (Ríkasta kona heims) föstudagskvöldið 23. janúar kl 18:15, myndin verður sýnd með enskum texta.

Boðið verður upp á Kvöldstund ... með Isabelle Huppert eftir sýninguna inn í salnum, en kvikmyndagerðarkonan Vera Sölvadóttir mun stýra kvöldstundinni sem fer fram á ensku.

Um myndina: Innblásin af hneykslismáli L’Oréal-arftakans, fjallar myndin um snyrtivörudrottninginuna Marianne Farrère (Isabelle Huppert) sem hleypir heillandi ljósmyndara inn í líf sitt. 

Dásamleg vinátta tekur háhælaðann svikadans, þar sem jafnvel ríkasta kona heims getur misst jafnvægið.

English

Join us for a incredible Evening with ... Isabelle Huppert after the premiere of the film The Richest Woman in the World, Friday January 23th at 6:15 PM, the film will be shown with English subtitles.

The talk will be moderated in English by filmmaker Vera Sölvadóttir and will take place inside the room after the premiere. 

About the film 

Inspired by the L’Oréal heiress scandal, this Cannes-premiering drama spins a darkly playful tale of abus de faiblesse, where billionaire cosmetics queen Marianne Farrère (Isabelle Huppert) invites a dazzling young photographer into her inner circle.

What begins as a glittering friendship soon warps into a psychological tug-of-war, pitting family loyalty against ambition in a world where even the richest woman can be dangerously vulnerable. 

Sýningatímar

  • Fös 23.Jan

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 6 ára

  • Leikstjórn: Thierry Klifa
  • Handrit: Thierry Klifa, Cédric Anger, Jacques Fieschi
  • Aðalhlutverk: Laurent Lafitte, Isabelle Huppert, Marina Foïs
  • Lengd: 122 mín
  • Tungumál: français
  • Texti: Enskur
  • Tegund:Drama, Comedy
  • Framleiðsluár: 2025
  • Upprunaland: Belgía, Frakkland

Aðrar myndir í sýningu