Bíó Paradís, í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, kynnir Deutsch-Kino í Reykjavík! Við sýnum kvikmyndina Lola Rennt (Run Lola Run) fimmtudaginn 27. febrúar kl 14:00 í tilefni af Þýskum kvikmyndadögum 2025.
Í kapphlaupi við tímann reynir Lola að bjarga málunum og bjarga lífi sínu og kærastans með því að útvega 100 þúsund mörkum.
Oddný Sen, kvikmyndafræðingur og verkefnastjóri kvikmyndafræðslu í Bíó Paradís heldur kynningu á undan sýningunni en myndinni fylgir hagnýtt kennsluefni frá Goethe-Institut Dänemark.
Hlekkur á kennsluefni er að finna hér:
Nauðsynlegt er að skrá sig með því að senda upplýsingar um fjölda nemenda, bekk, og skóla á lisa@bioparadis.is fyrir föstudaginn 21. febrúar.
Aðgangur ókeypis fyrir alla nemendur á höfuðborgarsvæðinu.
Myndin er 81 mín og hentar börnum 15 ára og eldri.
Frekari upplýsingar um dagskrá Þýskra kvikmyndadaga 2025 er að finna hér: