Ítalskir kvikmyndadagar / Italian Film Days

Ítalskir kvikmyndadagar verða haldnir í fyrsta sinn í Bíó Paradís dagana 20. – 23. mars 2025.

Þrjár kvikmyndir verða sýndar, tvær nýjar og ein klassík sem snertir hjörtu og er varða kvikmyndasögunnar.

Förum saman í ítalskt ferðalag, njótum ítalskra guðaveiga verið velkomin í Bíó Paradís!