Private: Icelandic Cool Cuts // Íslenskar Bíóperlur

101 Reykjavík

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Baltasar Kormákur
  • Ár: 2000
  • Lengd: 88
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska / Icelandic - English subtitles
  • Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Victoria Abril,

Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019! 

Þessi frumraun Baltasars Kormáks hefur hlotið fjöldan allan af verðlaunum á kvikmyndahátíðum víðsvegar um heim. Sérstök efnistök og óhefðbundin samskipti kynjanna undir dúndrandi tónlist eiga stóran þátt í velgengni kvikmyndarinnar. Einstök aldamótalýsing á Reykjavík, byggt á samnefndri skáldsögu Hallgríms Helgasonar.

Þó Reykjavík sé minni en flestir vilja játa og miðbærinn beinlínís dvergvaxinn, bætir borgin það upp með villtu næturlífi. Umkringdur fáklæddu holdi, reyk og hækkandi hitastigi er auðvelt að gleyma því að úti bíður heimskautaveðráttan í póstnúmerinu 101 Reykjavík.

Ekki svo að skilja að Hlynur, hin seinheppna söguhetja 101 Reykjavík, hafi neina hugmynd um hvar hann er staddur í lífinu. Kynferðislíf hans er lítt skiljanlegt, allra síst honum sjálfum. Þegar Lola, spænskur flamingó kennari með lesbískar hvatir, flytur inn fer fyrst að draga til tíðinda.

English

Screened with English subtitles all summer long in 2019!

This debut film by director Baltasar Kormákur has won many and various prizes on film festivals all over the world. The distinctive story and untraditional relations between genders under fantastic music has played a large part in the movies success. A unique millenial description of Reykjavík based on best-selling novel by Hallgrímur Helgason.

Thirty-year-old Hlynur still lives with his mother and spends his days drinking, watching porn and surfing the net while living off unemployment checks. A girl is interested in him, but he stands back from commitment. His mother’s Spanish flamenco teacher, Lola, moves in with them for Christmas. On New Year’s Eve, while his mother is away, Hlynur finds out Lola is a lesbian, but also ends up having rampant and drunken sex with her. He soon finds out he and his mother are sharing more than a house. Eventually he must find out where he fits into the puzzle, and how to live life less selfishly.