Private: Icelandic Cool Cuts // Íslenskar Bíóperlur

Of Horses and Men (Hross í oss)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Gaman- Drama
  • Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
  • Ár: 2013
  • Lengd: 81 mín
  • Land: Ísland
  • Tungumál: Íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson, Charlotte Bøving, Steinn Ármann Magnússon, Helgi Björnsson, Kristbjörg Kjeld

Sýnd með enskum texta allt sumarið 2019! 

Bráðskemmtilegt kvikmyndaverk og einstaklega kröftug upplifun. Grimm sveitarómantík um hið mennska í hrossinu og hrossið í manninum. Ást, kynlíf, hross og dauði fléttast saman með skelfilegum afleiðingum. Örlagasögur af fólki í sveit frá sjónarhól hestsins. Hlaut fyrst íslenskra mynda Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs.

English

Screened with English subtitles all summer long in 2019!

A country romance about the human streak in the horse and the horse in the human. Love and death become intertwined with enormous consequences. The fortunes of people in the countryside as seen through the eyes of horses.

Of Horses and Men (Icelandic: Hross í oss) is a 2013 Icelandic drama film written and directed by Benedikt Erlingsson and produced by fellow director Friðrik Þór Friðriksson. The film was selected as the Icelandic entry for the Best Foreign Language Film at the 86th Academy Awards. The film won the 2014 Nordic Council Film Prize.

” … must see in Iceland, Gullfoss and Geysir and Of Horses and Men -Lonely Planet