Franska Kvikmyndahátíðin 2026

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í tuttugasta og sjötta skiptið í Bíó Paradís dagana 23. janúar til 1. febrúar 2026!

Brot af bestu kvikmyndum ársins í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Francaise de Reykjavík.