Þýskir kvikmyndadagar / German Film Days 2025

Bíó Paradís í samstarfi við Goethe-Institut Dänemark, German Films og Þýska Sendiráðið á Íslandi standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í fimmtánda sinn dagana 21. febrúar – 2. mars 2025!

Nánari upplýsingar um myndir á Þýskum dögum má sjá hér fyrir neðan:

Bíó Paradís in collaboration with Goethe-Institut Dänemark, German Films and the German Embassy in Iceland organize the German Film Days 15th edition February 21st – March 2nd 2025!

Program information here below: