Private: Svartur September

Svartur September: The Bride of Frankenstein

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gaman- Drama, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: James Whale
  • Ár: 1935
  • Lengd: 75 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 12. September 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Boris Karloff, Elsa Lanchester, Colin Clive

Ein besta hrollvekja sem sést hefur á hvíta tjaldinu! Skrímsli Frankenstein er á flótta frá reiðum þorpsbúum sem vilja hefna fyrir dauða ungrar stúlku. Hann finnur skjól í gamalli grafhvelfingu þar sem hann hittir fyrir Dr. Pretorius, vísindamann og fyrrum læriföður Frankenstein sem er með eigin metnað fyrir því að búa til líf úr hræjum.

Önnur myndin í Svörtum September þar sem ein mynd á vegum költmyndahópsins Svartir Sunnudagar (Sigurjón Kjartansson, Sjón og Hugleikur Dagsson) er sýnd á kvöldi, 11. – 18. september.

Sýnd 12. september kl 20.00. 

English

Fleeing from a group of enraged villagers seeking revenge for the death of a young girl, Frankenstein’s Monster finds refuge in an old crypt. There he meets, Dr. Pretorius, Frankenstein’s former mentor and a scientist with his own ambitions of creating life from cadavers.