Svartir Sunnudagar

Þeir Hugleikur Dagsson og Sigurjónarnir tveir, Kjartansson og Sigurðsson (Sjón) hafa stofnað cult og klassík hópinn Svarta sunnudaga, sem mun standa fyrir reglulegum kvikmyndasýningum í Bíó Paradís á sunnudagskvöldum. Fyrir þeim félögum vakir að auðga bíómenningu borgarinnar og njóta lífsgæðanna sem felast í því að klassískar cult myndir séu sýndar í reykvískum bíósal a.m.k. aðra hvora viku.

Black Sundays are cult classic screenings at Bíó Paradís. We are so happy to enjoy and experience these great works of art together! 

Dagskrá

Pink Flamingos

Frumýnd 28. Apríl 2024

Solaris

Frumýnd 17. September 2023

Barbarella

Frumýnd 18. Febrúar 2024

Paris, Texas

Frumýnd 12. Nóvember 2023

The Texas Chain Saw Massacre

Frumýnd 29. Október 2023

Kung Fu Hustle

Frumýnd 3. September 2023

Tie Me Up! Tie Me Down!

Frumýnd 17. Mars 2024

Escape from New York

Frumýnd 10. Desember 2023

Being John Malkovich

Frumýnd 14. Apríl 2024

Get Carter

Frumýnd 3. Mars 2024

The Birds

Frumýnd 7. Janúar 2024

Withnail & I

Frumýnd 21. Janúar 2024

Låt den rätte komma in

Frumýnd 15. Október 2023