Portúgal í Paradís

Bíó Paradís frumsýnir reglulega nýjar eða nýlegar portúgalskar kvikmyndir, sem hafa ferðast víða m.a. á alþjóðlegum og evrópskum kvikmyndahátíðum.

Kvikmyndir sem þú færð aldrei tækifæri á að njóta – nema á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís!