Space Jam – 20 ára afmælissýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd
  • Leikstjóri: Joe Pytka
  • Handritshöfundur: Leo Benvenuti, Steve Rudnick
  • Ár: 1996
  • Lengd: 88 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 10. Desember 2016
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Michael Jordan, Wayne Knight, Theresa Randle

Bíó Paradís í samstarfi við karfan.is kynna: SPACE JAM sem fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir! Gegguð partísýning laugardagskvöldið 10. desember kl 20:00! 

Þann 10 nóvember 1996 var kvikmyndin Space Jam frumsýnd, en í myndinni var lifandi leikurum skeytt saman við tölvugerðar persónur Looney Tunes, þar sem að í aðalhlutverki voru Michael Jordan og Kalli Kanína (e. Bugs Bunny). Fyrir utan Jordan í myndinni voru einnig körfuknattleiksleikmennirnir Larry Bird, Charles Barkley, Patrick Ewing, Muggsy Bogues, Larry Johnson, Shawn Bradley, Vlade Divac, Cedric Ceballos, Danny Ainge, A.C. Green, Charles Oakley, Derek Harper, Jeff Malone, Anthony Miller, Horace Grant, Steve Kerr, Luc Longley, Scottie Pippen, Brian Shaw og Bill Wennington svo einhverjir séu nefndir.

English

Michael Jordan agrees to help the Looney Toons play a basketball game vs. alien slavers to determine their freedom.

Join us for a GREAT PARTY SCREENING of SPACE JAM Saturday December 10th at 20:00! 

Aðrar myndir í sýningu