Petter Primus er maður með stóra drauma, sem verða sjaldnast að veruleika. Hann fær hugmynd sem gæti bjargað fjölskyldunni fjárhagslega: hann ákveður að breyta hótelinu í athvarf fyrir flóttamenn og hælisleitendur, þrátt fyrir tortryggni hans í garð útlendinga.
Hans bíða flóknar áskoranir þegar fimmtíu manns mæta í subbulega aðstöðu á hótelinu þar sem einn ákafur afrískur maður, yfirmaður Útlendingastofnunar í Noregi, þunglynd eiginkona og unglingsdóttir þeirra, setja strik í reikninginn.
Myndin hlaut áhorfendaverðlaunin á Gautaborgarkvikmyndahátíðinni árið 2016 en um er að ræða bráðfyndna og raunsama gamanmynd um málefni sem snerta alla heimsbyggðina um þessar mundir.
Myndin verður sýnd í júlí 2017 með enskum texta.
English
Petter Primus is a man with big plans, but things rarely turn out the way he hopes. At risk of losing both his hotel and family, he gets an idea that will save it all: he converts the hotel into a refugee asylum center, despite his general skepticism toward foreigners. But when the first bus loaded with asylum seekers arrives at his shabby hotel the challenges begin. Fifty freezing refugees, one over-enthusiastic African, the Norwegian Directorate of Immigration, a depressed wife and a teenage daughter quickly become more than he can handle.
The winner of Audience award, Gothenburg Film Festival 2016.
This summer, the film will be screened in July 2017 with English subtitles.