Private: Þýskir kvikmyndadagar 2017 / German Film Days 2017

Who am I – skólasýning á Þýskum kvikmyndadögum

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Vísindaskáldskapur/Sci-Fi
  • Leikstjóri: Baran bo Odar
  • Handritshöfundur: Jantje Friese, Baran bo Odar
  • Ár: 2014
  • Lengd: 102 mín
  • Land: Þýskaland
  • Frumsýnd: 13. Febrúar 2017
  • Tungumál: Þýska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Tom Schilling, Elyas M'Barek, Wotan Wilke Möhring

Við bjóðum upp á sérstaka skólasýningu á Þýskum kvikmyndadögum 2017, á myndinni WHO AM I sem fjallar um ungan þýskan dreng, tölvunörd, sem er boðið að ganga til liðs við öflugan hóp tölvuhakkara sem ætla sér stóra hluti.

Þýskukennurum er bent á að skrá nemendur á netfangið olidori@bioparadis.is Myndin verður sýnd á þýsku með enskum texta, mánudaginn 13. febrúar kl 16:15.

English

Benjamin, a young German computer whiz, is invited to join a subversive hacker group that wants to be noticed on the world’s stage.