Við bjóðum upp á sérstaka skólasýningu á Þýskum kvikmyndadögum 2017, á myndinni WHO AM I sem fjallar um ungan þýskan dreng, tölvunörd, sem er boðið að ganga til liðs við öflugan hóp tölvuhakkara sem ætla sér stóra hluti.
Þýskukennurum er bent á að skrá nemendur á netfangið olidori@bioparadis.is Myndin verður sýnd á þýsku með enskum texta, mánudaginn 13. febrúar kl 16:15.
English
Benjamin, a young German computer whiz, is invited to join a subversive hacker group that wants to be noticed on the world’s stage.