Fréttir

Þýskir kvikmyndadagar 2017 / German Film Days 2017

20/01/2017

Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í sjöunda sinn dagana 10. – 19. febrúar 2017 í samstarfi við Þýska sendiráðið. Að þessu sinni verða á boðstólnum sex nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýsk kvikmyndalist hefur upp á að bjóða. Þessi sannkallaða kvikmyndaveisla hefst með hinni margumtöluðu Toni Erdmann í leikstjórn Maren Ade.

Myndirnar eru á þýsku með enskum texta. Sýningartímar verða kynntir fljótlega. Facebook viðburð má sjá hér:

English

Welcome to The German Film Days in Reykjavík 2017 The seventh edition of German Film Days takes place at Bíó Paradís from February 10th to February 19th 2017. The German Film Days are organized by Bíó Paradís in cooperation with the Goethe-Institut Denmark and the German Embassy in Iceland. For this edition, we will present six films, all of which represent the best that current German cinema has to offer.

The German Film Days will open with Toni Erdmann directed by Maren Ade – the film everyone is talking about!

All films will be screened in German with English subtitles. You’ll find the screening times on the cinema’s webpage. Facebook event 

Skoða fleiri fréttir