Mr. Gaga

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary, Ævisaga/Biography
  • Leikstjóri: Tomer Heymann
  • Handritshöfundur: Tomer Heymann
  • Ár: 2015
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Ísrael, Svíþjóð
  • Frumsýnd: 25. Mars 2017
  • Tungumál: Enska og hebreska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Ohad Naharin, Tzofia Naharin, Avi Belleli

Listræni nútímadansarinn Ohad Naharin frá Ísrael hefur öðlast heimsfrægð sem höfundur hreyfitungumálsins Gaga. Farið er yfir feril hans í þessari ægifögru heimildamynd sem byggð er á ævi Ohad.

Myndin hefur hlotið fjölda verðlauna og sló fyrst í gegn á SXSW Film Festival 2015.

Sýningar: 

25. mars kl 20:00

26. mars kl 20:00 

English

Mr. Gaga tells the story of Ohad Naharin, renowned choreographer and artistic director of the Batsheva Dance Company, an artistic genius who redefined the language of modern dance.

“The experimental Israeli choreographer counts Natalie Portman among his many disciples. “Gaga,” the movement language he invented, explodes out of the screen in Tomer Heymann’s film”. – IndieWire

Screenings: 

March 25th at 20:00 

March 26th at 20:00 

Aðrar myndir í sýningu