Sieranevada

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Cristi Puiu
  • Handritshöfundur: Cristi Puiu
  • Ár: 2016
  • Lengd: 173 mín
  • Land: Rúmenía, Frakkland
  • Frumsýnd: 24. Febrúar 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Mimi Branescu, Judith State, Bogdan Dumitrache

Í janúar árið 2015 var heimurinn enn að syrgja fórnarlömb hryðjuverkaárásanna á ritstjórnarskrifstofur franska blaðsins Charlie Hebdo – en taugaskurðlæknirinn Lary er enn að syrgja föður sinn, sem dó 40 dögum fyrr. Hann er að fara að eyða laugardeginum á minningarathöfn fyrir fjölskylduna – en sú athöfn fer úr böndunum og Lary þarf að horfast í augu við fortíðina og endurskoða stöðu sína innan fjölskyldunnar – sem verður til þess að hann segir loksins sína útgáfu af sannleikanum.

Myndin var frumsýnd í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Cannes og var framlag Rúmeníu til Óskarsverðlaunanna í ár. Hún var í 11-12 sæti í árlegu kjöri breska kvikmyndaritisins Sight & Sound, þar sem gagnrýnendur hvaðanæfa úr heiminum kjósa.

Sýningar:
24. febrúar, kl 22:15
25. febrúar, kl 22:45
5. mars, kl 22:20

English

It‘s January of 2015 and the world is still mourning the victims of the Charlie Hebdo terrorist attacks – but Lary, a neurologist in his forties, is also mourning his father, who died forty days previously. He‘s about to spend the Saturday at a family gathering to commemorate the deceased. But the occasion does not go according to plan. Lary is forced to confront his fears and his past and to rethink the place he holds within the family – leading him to tell his version of the truth.

The film was premiered in the main competition in Cannes last year and was later selected as the Romanian entry for the Best Foreign Language Film at the Academy Awards. The film was one of the top twelve films in Sight & Sound‘s annual critic’s poll – comprised of critics from various countries.

Screenings:
February 24th, at 22:15
February 25th, at 22:45
March 5th, at 22:20

Aðrar myndir í sýningu