Í þessari sádí-arabísku ástarsögu hittir piltur úr millistétt stelpu úr ríkri fjölskyldu. Hann er starfsmaður hins opinbera og kemur úr fátækri fjölskyldu, hún er ættleidd dóttir ríkra hjóna og þeirra eini erfingi. Hann er áhugaleikari og er að æfa fyrir sýningu á Hamlet, hún er vídeóbloggari og Instagram-stjarna og vídeóblogg hennar um kvenréttindi hafa aflað hennar milljónum fylgjenda. Þau hittast fyrir tilviljun – en það reynist snúið að hittast aftur í landi þar sem stefnumót af öllu tagi eru litin hornauga.
Myndin var heimsfrumsýnd á Berlinale í fyrra, þar sem hún vann verðlaun í Forum-flokknum. Myndin var framlag Sádi-Arabíu sem besta erlenda mynd á Óskarnum.
Sýningar:
23. febrúar, kl 22:00
26. febrúar, kl 17:30
4. mars, kl 18:00
English
A Saudi Arabian love story; he‘s a municipal civil servant from Jeddah of humble origin, she’s a wild beauty, the adopted daughter of a rich couple and their only heir. He’s an amateur actor in a theatre company rehearsing for a production of Hamlet, she‘s a video blogger and an outspoken Instagram star, whose video messages of female empowerment have amassed her millions of followers. They meet by chance – but meeting again proves problematic in a country that frowns upon dating of any kind.
The film had its international premiere at last year‘s Berlinale where it won an award in the Forum sidebar. The film was Saudi Arabia‘s submission to the Best Foreign Language Film Oscars.
Screenings:
February 23rd, at 22:00
February 26th, at 17:30
March 4th, at 18:00