Sagan segir frá Önju, sem elskar fótbolta, þó svo að skólafélagar hennar líti svo á að boltinn sé ekki fyrir stelpur. Jonas sem er einn af þeim sem stríðir henni mest, en hann ástæðan er sú að hann er í raun ástfanginn. Anja greinist með hvítblæði en ákveður að takast á við sjúkdóminn með jákvæðni að vopni. Jonas ákveður að standa með henni og setur saman áætlun.
Myndin vann sem besta mynd á TIFF KIDS hátíðinni í Toronto fyrir aldurshópinn 11-13 ára 2014.
Frábær norsk barnakvikmynd, sýnd á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík dagana 30. mars – 9. apríl 2017. Myndin er sýnd á norsku með enskum texta.
Sýnd í samstarfi við Norska Sendiráðið á Íslandi.
English
Kick It! tells the story of Anja, a spirited young girl who loves soccer,even though her classmate Jonas considers soccer a game unfit for girls. Anja makes use of her sense of humour to deal with Jonas bullying; unaware that his hostility is just a disguise for his love for her. When Anja is diagnosed with leukemia, she remains optimistic and full of energy. She even continues her involvement in the school soccer tournament while still in hospital. When Anja is finally no longer able to participate in the tournament, Jonas comes up with a special plan.
The film won TIFF Kids International Film Festival 2014 for Best Feature Film (Ages 11-13).
A great Norwegian Children´s Film, screened with English subtitles during The Reykjavík International Children´s Film Festival, March 30th – April 9th – 2017.
Screened in cooperation with Norwegian Film Embassy in Iceland.