Pólskir kvikmyndadagar eru haldnir í Bíó Paradís í sjötta sinn 21. – 22. apríl 2017 í samstarfi við Pólska Sendiráðið á Íslandi.
Frítt inn og allir velkomnir! Myndirnar eru sýndar með enskum texta.
Föstudagurinn 21. apríl – opnunarboðssýning
Laugardagur 22. apríl
16:00 Afterimage (98 mín)
18:00 – Secret Sharer (98 mín)
20:00 –Innocents (115 mín)
Skoða fleiri fréttir