Fréttir

Rússneskir kvikmyndadagar 2017 / Russian Film Days 2017

13/09/2017

Dagana 14. til 17. september verða Rússneskir Kvikmyndadagar haldnir í Bíó Paradís í samstarfi við Sendiráð rússneska sambandsríkisins á Íslandi, Menningarmálaráðuneyti Rússlands, GAMMA Capital Management Ltd  og Northern Travelling Film Festival í fimmta sinn. Það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta, frítt inn og allir velkomnir.

Sjá nánar hér:

Facebook viðburður hér:

Skoða fleiri fréttir