Titanic -föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: James Cameron
  • Handritshöfundur: James Cameron
  • Ár: 1997
  • Lengd: 195 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 15. Júní 2018
  • Tungumál: Enska með íslenskum texta
  • Aðalhlutverk: Leonardo DiCaprio, Kate Winslet, Billy Zane

Titanic er tuttugu ára! Og hvar ætlar þú að vera annars staðar en á klikkaðri FÖSTUDAGSPARTÍSÝNINGU 15. júní kl 20:00!

Titanic er bandarísk kvikmynd frá árinu 1997 sem James Cameron leikstýrði, framleiddi og skrifaði. Myndin gerist um borð í hinu fræga skipi RMS Titanic sem sökk í jómfrúarsiglingu sinni. Myndin fjallar um unga stúlku og ungan pilt sem hittast um borð og verða ástfangin. Kvikmyndin er byggð á skáldsögu sem aftur er byggð á raunverulegum atburðum. Leonardo DiCaprio og Kate Winslet fara með aðalhlutverkin sem Jack Dawson og Rose DeWitt Bukater, ástfangið par hvort úr sinni stéttinni. Gloria Stuart fer með hlutverk Rose aldraðrar og er sögumaður kvikmyndarinnar.

English

A seventeen-year-old aristocrat falls in love with a kind but poor artist aboard the luxurious, ill-fated R.M.S. Titanic.

Everynight in my dreams, I see you I feel you! Join us,  June 15th at 20:00, where we will watch TITANIC together! Screened with Icelandic subtitles. 

Aðrar myndir í sýningu