Fréttir

Jólamerkimiðar – sem einnig eru bíómiðar!

06/12/2017

Frábær jólagjöf – jólamerkimiðar sem einnig eru bíómiðar! Kortasalan fer fram í Bíó Paradís og við munum tilkynna fleiri sölustaði innan skamms. Kortin fara í sölu í miðasölu Bíó Paradís frá og með 2. desember.

Verðskrá

5 miðar – 5.000 kr

10 miðar – 10.000 kr

Skoða fleiri fréttir